Blómkálssalat

Verð að setja inn nýjustu uppfinninguna í eldhúsinu. Þurfti í hraði að finna upp á nýjum grænmetisrétti í gær, var annars með hakkebøf úr hjartarkjöti og gulrótartzatziki.

Tilbehør nr. 2 varð svo til úr einum blómkálshaus sem ég lagði í bleyti/skolaði og plokkaði svo í minni bita. Lagði á fat. Dreifði hálfum hringjum af rauðlauk yfir. Blandaði saman sýrðum rjóma og mangochutney, saxaði epli smátt og blandaði í dressinguna, hellti yfir salatið. Skreytti með furuhnetum.

 

Þetta bragðaðist virkilega vel, og passaði með eindæmum vel við hjartar"frikadellurnar".

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

hljómar ekki illa :)

Takk fyrir að samþykkja mig

Guðrún Jóhannesdóttir, 15.4.2008 kl. 14:24

2 Smámynd: Erna Friðriksdóttir

Gleðilegt sumar :)  og þú dugleg að redda þér ég hefði bara líklega hent samlokum í grillið he heh e

Erna Friðriksdóttir, 25.4.2008 kl. 12:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband